Nýsköpunarlandið Ísland

Nýsköpunarlandið Ísland

Innan 10 ára mun Ísland vera í fararbroddi í nýsköpun í heiminum. Önnur lönd munu líta með virðingu til Íslands og vilja læra af þeirri vegferð sem íslenskir hagaðilar komu sér saman um að hefja árið 2020 og leiddi til stóraukins samkeppnisforskot landsins og betri lífsgæði íbúanna. https://www.youtube.com/watch?v=M6mqHuCYx24

Points

Ef nýsköpunarstefa landsins nær að höfða þannig til landsmanna og fyrirtækja að þau finni löngun til að stunda nýsköpun. Lífeyrissjóðir landsmanna hvetja til nýsköpunar.. Stjórnvöld vinna í anda langtímasýnar og framtíðarfræða.

Fjármagn fylgir ekki með göðum hugmyndum. Vantrú markaðins á getu fyrirtækja og hugmyndasmiða

Skortur á opinberum stuðningi við nýsköpun í formi styrkja og sérfræðiaðstoðar.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að aukin nýsköpun eykur samkeppnisforskot þjóða og lífsgæði íbúa. Eina auðlind jarðarinnar sem er ótakmörkuð er hugvitið og eins leiðin fyrir lítið land með takmarkaðar auðlindir er að stórauka fjárfestingar í nýsköpun. Eða eins og Útvegsbanka Trölli söng um árið: "Í kolli mínum geymi ég gullin, sem tek ég höndum tveim, svo fæ ég vexti og vaxtavexti og vexti líka af þeim.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information