Tjaldsvæði

Tjaldsvæði

Skipulagt skammtíma og langtíma tjaldsvæði, (t.d Pattersson) eða í nálægð flugvallar. Byggja svæðið upp sem myndi skila sér með atvinnu og tekjum til framtíðar. Þar yrði fjölskyldu svæði, með spennandi leiktækjum, skammtímasvæði fyrir tjöld, langtíma stæði fyrir vagna og bíla, og leiga á smáhýsum. Salerni og þjónustuhús, veitingahús og nauðsynja og minnjaverslun. sundlaug og fleira. Lokað svæði með öllum bruna, öryggis, byggingar og fjarlægðarmörkum. Mikil atvinna fyrir fólk úr mörgum greinum.

Points

Hér eru engin tjaldsvæði. Hingað koma ferðamennirnir fyrst, á öllum tímum sólahringsins. Stefnt er að rekstri hjól­hýsa­svæðis við Laug­ar­vatn muni hætta inn­an tveggja ára. En þar eru nú um 130 hjólhýsi sem vantar stað til að vera á. Þetta er umhverfisvænt og atvinnuskapandi fyrir fólk á öllum aldri í mörgum greinum, hægt að byggja upp á löngum tíma eftir eftirspurn. Með skjól og gróður í huga, sjálfbært og umhverfisvænt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information