Húnvetningabyggð

Húnvetningabyggð

Ástæða fyrir nafni? Þar sem bæði blöndósingar og þeir sem búa í húnavatnshreppi eru kallaði húnvetningar liggur beinast við að kalla sveitafélagið Húnvetningabyggð. Húnabyggð vísar eingöngu á húna sem eru afkvæmi bjarndýra sem vissulega eiga þátt í nafni sýslunar. Húnvetningabyggð er einhvernvegin mennskara. Að vera húnvetningur og búa í Húnvetningabyggð vísar til að þar búi húnvetningar en ekki húnar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information