Tengja gönguleið frá Hliðsnesi/Garðahverfi við Álftanes

Tengja gönguleið frá Hliðsnesi/Garðahverfi við Álftanes

Útbúa göngustíg vestan við Álftanesveg frá Forsetatorgi/Kumlamýri að Garðavegi.

Points

Skerplan er vinsælt útivistasvæði en núverandi gönguleið frá Álftanesi gegnum undirgöng við Garðahraunsveg er 4km (49 min gangur). Með nýjum göngustíg að Garðavegi vestan við Álftanesveg styttist leiðin um 2km (25 mín). Þessi göngustígur myndi einnig þjóna íbúum á Hliðsnesi (þ.m.t. börn sem stunda tómstundir á Álftanesi) sem fengju mun betri tengingu við Álftanes í stað þess að þurfa að keyra inn í hvert skipti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information