Stígur meðfram Hnoðraholtsbraut

Stígur meðfram Hnoðraholtsbraut

Milli Ásbúðar og Reykjanesbrautar, sunnan megin við Hnoðraholtsbraut. Ef maður kemur eftir stíg/gangstétt sunnan megin við Hnoðraholtsbraut frá Karlabraut, þá þarf að fara yfir Hnoðraholtsbraut við Ásbúð til að geta haldið áfram til austurs. Það þarf síðan að fara yfir Gilsbúð og svo Bæjargil og svo aftur Hnoðraholtsbraut til að geta haldið sig sunnan við Hnoðraholtsbrautina. Stígur sunnan megin við Hnoðraholtsbraut frá Ásbúð að Reykjanesbraut væri góður.

Points

Það eru engar gangbrautir yfir Hnoðraholtsbraut, nema hjá Karlabraut og við Reykjanesbraut, svo að það er fáránlegt að þurfa að fara yfir hana að óþörfu. Það er líka feyki nóg pláss fyrir stíg þarna, svo að þetta væri eitthvað svo eðlilegt að gera.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information