Þröngur göngustígur við Vífilsstaðaveg

Þröngur göngustígur við Vífilsstaðaveg

Stígur á mótum Vífilsstaðavegar og Hafnarfjarðarvegar er mjög mjór miðað við þá umferð sem fer þarna um og erfiðar og þröngar beygjur. Eins skyggja stór grenitré á sýn. Grisja þarf tréin til að tryggja betur öryggi gangandi og hjólandi. Best væri að aðskylgja gangandi og hjólandi á þessum kafla þar sem umferð hjólandi og gangandi er mikil en í það minnsta breikka stíginn.

Points

Ég hef margsinnis komið þessa leið hjólandi og mætt gangandi fólki oft með hunda í bandi sem þvera stíginn. Þó ég reyni að halda hraðanum í hófi þá bregður fólki oft því það sér mann ekki fyrr en of seint.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information