Viðurkenning vegna tiltektar á Vogalæk Álftaneshrepp

Viðurkenning vegna tiltektar á Vogalæk Álftaneshrepp

Nýju eigendurnir á Vogalæk eru heldur betur búnir að taka til á bænum og er allt annað að að horfa heim á bæinn. Búið er að losa jörðina við endalaust af járni, gleri, timbri og öðru rusli. Verkið er langt komið en ekki klárað.

Points

Ef einhver á að fá viðurkenningu samfélagsins þá eru það þeir sem hafa tekið til í náttúrunni og þar með gert sitt land og jörð hreinni, fallegri og umhverfisvænni. Slík viðurkenning getur líka haft hvetjandi áhrif til að halda áfram og gera enn betur.

Fyrir mynd

Eftir mynd - loftmynd frá árinu 2024

Nýju eigendurnir hafa svo sannanlega lagt sitt af mörkum þegar kemur að því að hugsa um náttúruna og eru ekki hætt. Það er yndislegt að koma til þeirra og sjá muninn á jörðinni.

Frábært ungt fólk og duglegt.

Það sem þau á Vogalæk hafa gert við plássið er magnað. Hreinsunin og uppbyggingin er mögnuð. Áfram þau!

Það hefur gerst kraftaverk á Vogalæk, jörðin er orðin mikið snyrtilegri og allt flokkað upp á 10.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information